Með desemberlestrarheftinu fylgir skemmtilegt hlustunardagatal sem unnið er í samvinnu við Hlusta.is. Hægt verður að hlusta daglega á jólasögu frá og með 1. desember 2015 og í kjölfarið geta nemendur unnið orðasúpu og lesskilningsverkefni með hverri þeirra. Auk jólasaganna má finna fullt af hljóðbókum á vefnum, fyrir börn og aðra aldurshópa, sem vert er að skoða betur. Smelltu á hnappana til nálgast hljóðsögurnar og verkefnin.
_____________________________________________________________________________
Jólaletrið er fengið á síðunni Dafont.com
























