Flakkarinn

 

flakkarinn_logo3

Flakkarinn er nýtt fjölbreytt afþreyingarefni fyrir börn. Markmiðið er að auka orðaforða, efla lesskilning, skerpa rökhugsun og eiga góða stund með leik og þrautum. Flakkarinn er gaurinn sem þú vilt taka með þér í fríið! Fyrsta heftið af þrautabankanum er væntanlegt fyrir páskafrí 2016. Fylgstu með Flakkaranum á:

 

blyantar_stort