Lesskilningsverkefni Disney

Árið 2015 hóf Edda útgáfa að gefa út mánaðarlegt lesskilningsverkefni við Disney bækurnar. Heftin eru frí til útprentunar og hægt að nálgast þau hér, en einnig er hægt að smella á bækurnar hér fyrir neðan og skoða verkefnin. Þrautapakkarnir eru unnir með hliðsjón af kennsluaðferðum Byrjendalæsis og því tilvaflin fyrir elstu börn í leikskóla og nemendur á yngsta stigi grunnskóla.

2015

Eftirfarandi bækur komu út árið 2015. Með hverri bók fylgir geisladiskur og 8 síðna útprentanlegt þrautahefti. Smelltu á bókarkápurnar til að skoða verkefnin.

1_i_sjvarhaska