Listin að lesa og skrifa er örbókaflokkur sem Námsgagnastofnun gaf út. Þetta eru frábærar heimalestrarbækur ásamt vinnubókum og lestrarspilum. Kennslugögn Kennarans eru hugsuð sem stuðningsefni við bækurnar, og viðbótarefni til að auðvelda kennurum og foreldrum ennfrekar að kenna börnum listina að lesa og skrifa.
Stefnt er að því að setja inn orðasúpu, Skriftarrenninga og eyðufyllingar sem tengjast hverri bók. Orðalistinn er valinn með hliðsjón af texta og teikningum sem koma fyrir í bókunum.
- Orðasúpan er með hefðbundnum hætti, nemendur finna orð sem eru falin ýmist afturábak eða áfram, upp eða niður, og á ská.
- Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá fleiri kennsluhugmyndir.
- Eyðufyllingaverkefni, hér er búið að taka nokkra stafi úr orðalistum Skriftarrenningana. Nemendur þurfa að draga Skriftarrenning (1-5) og fylla rétta stafi inn í orðin.
- Auð form, hægt verður að nálgast auðar orðasúpur, bingóform, óútfyllta Skriftarrenninga, spilin 1,2 og 6 og 1, 2 og 9 og fleiri gögn.
Bók 1
Höfundar eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Útgáfuár 1996.
Orðasúpa
Skriftarrenningar
Eyðufylling
Bók 1a
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2003.
Orðasúpa
Skriftarrenningar
Eyðufylling
Bók 1b
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sirún Löve. Útgáfuár 2013.
Orðasúpa
Skriftarrenningar
Eyðufylling
Bók 2
Höfundar eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Útgáfuár 1996.
Bók 2a
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2004.
Bók 2b
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2013.
Bók 3
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 1997.
Bók 3a
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2003.
Bók 3b
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2013.
Bók 4
Höfundar eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Útgáfuár 1997.
Bók 4a
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2003.
Bók 4b
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2013.
Bók 5
Höfundar eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Útgáfuár 1997.
Bók 5a
Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. Útgáfuár 2003.

