Stundum er nauðsynlegt að leggja skólabókina eða lestrarbókina til hliðar, hlusta á skemmtilegt efni og leysa verkefni í kjölfarið. Margar hugmyndir eru í farteskinu þar sem leitað verður fjölbreyttra leiða til að byggja upp flokkinn Hlustun og skilningur.

