Síðan er í vinnslu
Mörg félagasamtök og stofnanir sinna velferðar- og forvarnarmálum sem tengjast grunnskólum og grunnskólanemendum.
Bólusetningar í grunnskólum
- Rauðir hundar
- Leghálskrabbamein
Marítafræðsla – fíkniefnaforvarnir í grunnskólum
Fáðu Já
Samgöngustofa
Slysavarnafélagið Landsbjörg
- Númi og höfuðin sjö
Landssamband sjúkraflutninga og slökkviliðsmanna
- Eldvarnarvikan – heimsókn til 3. bekkinga
- Trausti hvalur
Rauði kross Íslands
Hjálpfús
Barnaspítali Hringsins og Félag læknanema
- Bangsaspítalinn
Landlæknisembættið
- Heilsueflandi grunnskóli
- Reyklaus bekkur
Stofnanir og félagasamtök
- Barnahús
- Greiningarstöð
- BUGL – Barna- og unglingageðdeild
- Stuðlar…
- Sjónarhóll
Heilbrigðisstefnur sveitarfélaga
Áhugaverðar síður
Samfélagsverkefni
- Göngum til góðs
- Þjóðarsáttmáli gegn einelti
- Hjólað í vinnuna
- Göngum í skólann
- Heilsueflandi grunnskóli
Útgefið efni
Til er handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum. Í henni er að finna upplýsingar um lög, reglugerðir, almenna velferð, netöryggi, eldvarnir, slysa á ferðalögum, almannavarnir, og margt, margt fleira.