1. bekkur
- Tove Krogh – þroskapróf sem fer fram í gegnum teikniverkefni. Nemendur teikna myndir eftir fyrirmælum og fylgst er með hvernig þau bera sig að. Könnuð er fínhreyfifærni, skammtímaminni, hugtakaþekkning, sjálfstæð vinnubrögð og hvernig gengur að fara eftir fyrirmælum.
- Læsi – lestrarskimun sem ætlað er að finna nemendur sem eru í áhættuhópi vegna lestrarerfiðleika og veita kennurum upplýsingar til skipulagningar náms þeirra.
- Hljóðfærni – greiningarpróf fyrir nemendur teljast í áhættuhópi vegna lesblindu.
- Boehm – skimun sem reyndir á hugtakaskilning 6 ára barna svo sem á hugtökum eins og uppi, niðri, á undan og eftir.
2. bekkur
- Læsi – lestrarskimun sem ætlað er að finna nemendur sem eru í áhættuhópi vegna lestrarerfiðleika og veita kennurum upplýsingar til skipulagningar náms þeirra.
3. bekkur
- Talnalykill – stærðfræðiskimun sem byggir á 7 mismunandi þáttum.
- Talnalykill – Notkun, gagnsemi, vankantar og viðhorf notenda. Lokaverkefni Aldísar Evu Friðriksdóttur og Elvu Katrínar Elíasdóttur til BS-gráðu í Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
4. bekkur
- Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku
5. bekkur
6. bekkur
- Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.
7. bekkur
- Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku
- Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.
8. bekkur
- Greinandi ritmálspróf (GRP 14H) – skimað er eftir erfiðleikum við ritmálið hjá 14 ára nemendum. Markmið að gefa kennurum færi á að bregðast við með viðeigandi kennslu. Prófinu fylgir jafnframt spurningalisti fyrir aðstandendur og kennara.
- Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.
9. bekkur
- Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.
10. bekkur
- Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku
- Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.
Aðrar skimanir
Tengslakannanir