Útprentanlegt efni
Samlagningarverkefni – teningar og tölur
Verkefnapakkinn samanstendur af óútfylltu samlagningarspjaldi, 30 útfylltum samlagningarspjöldum (tölunum 1-20, tugunum 10-200, sléttum tölum 1-19, oddatölum 2-20, hundraðstölum 100-1000, tölum sem hlaupa á 5 og óreglulegum dæmum) kvittanablaði í lit og svarthvítu, teningablaði í lit og svarthvítu, talnablaði 0-10 í lit og svarthvítu, verkefnablaði fyrir orðadæmi og orðavegg með hugtökum sem tengjast samlagningu.
PDF – Samlagning, teningar og tölur
Smelltu á myndinar til að nálgast PDF eintak til útprentunar:
Námsefni á vef
- Math-drills, fullt af alls konar stærðfræðiverkefnum fyrir allan aldur sem hægt er að prenta frítt út.
- 5k Learning, stærðfræðiefni fyrir 1. – 6. bekk.
- Hugmyndabanki með 100 töflunni eftir Kristínu Ragnarsdóttur.
- Þrautir – rökhugsun, 1. hlut. Verkefni af vef Námsgagnastofnunar.
- Þrautir – rökhugsun, 2 hluti. Verkefni af vef Námsgagnastofnunar.
- Worksheetfun.com er með fullt af skemmtilegum stærðfræðiverkefnefnum.
- Safn af stærðfræðileikjum
- Stærðfræðileikir fyrir nemendur á grunnskólastigi






